FRAKKLAND

“It’s not better, it’s not worse, it’s just different.” -AFS

go time!!

2. september 2010 | Rósa Margrét

Hææ! ég ætla bara að skrifa nokkur orð hérna.. get ekki skrifað mikið því ég er með gesti (auður og hilmar) og pabbi er að verða brjálaður á því að eg er í tölvunni… ég er að fara að leggja af stað á flugvöllinn núna eftir tuttugu mínutur og svo hlakka til að vita hvað ég þarf að borga mikla yfirvigt!!! Annars fer ég á námsskeið þegar ég lendi í parís og þið megið ekki búast við að heyra frá mér fyrr en á sunnudag eða mánudag því þá verð ég komin til fjölskyldunnar! Svo byrja eg bara strax í skólanum á mánudaginn….bæbæbæbæbæ sjáumst eftir 11 mánuði
Au revoir!!

Posted in Óflokkað


(lokað er fyrir ritun ummæla).