FRAKKLAND

“It’s not better, it’s not worse, it’s just different.” -AFS

komin til giévres!!

5. september 2010 | Rósa Margrét

haehae! tad er mjog erfitt ad skrifa a thessu lyklabordi vegna thess ad allir stafirnir eru a vittlausum stad. eg er semsagt nuna komin til fjolskyldunnar minnar og aetla ad skrifa um ferdalagid mitt…

eg hitti islensku stelpurnar kl half ellefu ad kvoldi til a flugvellinum og vid forum saman i frihofnina..eg keypti lovespell sprey og body lotion, solarpudur og fullt fullt af islensku nammi!! fengum ekkert sma gedveik saeti i velinni, vorum a saga class i nyju flugvelunum fra iceland air med sjonvarpsskja.. mer fannst thad skemma doldid stemminguna en let mig hafa thad og horfdi a mynd sem heitir date night..hun var fin nema flugvelin lennti thegar thad voru 5 min eftir svo eg veit ekki hvernig hun endadi! vid lenntum i paris klukkan 6.30 um morguninn.. eftir ad hafa bedid eftir toskunum i langann langann tima forum vid fram og hittum afs sjalfbodalida.. ein konan for med okkur i hinn endann a flugvellinum og til thess thurftum vid ad taka lest i 10 min….HUGE flugvollur!! thegar vid vorum komin i hinn endann vorum vid latin labba um allt med toskurnar okkar (eg var med 30kg + 15kg + skolataska full af bokum og drasli) thad var ekkert sma erfitt og klukkan svona 9 fengum vid loks ad setjast nidur a kaffihusi og fa morgunmat asamt tvem kruttlegum stelpum fra Indonesiu. svo tok meiri bid i klukkutima i rutu adur en hun for af stad og svo klukkutima til ad keyra a hotelid en thad var samt i lagi thvi vid kynntumst mjog finum itolum i rutunni. thegar vid komum a hotelid turftum vid svo ad labba med farangurinn i nokkrar min afthvi ad gatan sem hotelid var a var of throng!! forum ad borda a veitingarstad sem heitir flunch minnir mig og thad var ekki mjog gott, bordudm thar alla helgina en sem betur fer sogdu sjalfbodalidarnir ad franskur matur vaeri miklu betri en thetta!! eftir hadegismatinn lobbudum vid islensku stelpurnar med sjalfbodalida sem heitir Vibeke og er fra danmorku, var skiptinemi i frakklandi og byr thar nuna og a leidinni a hotelid villtumst vid og vorum ad leita ad hotelinu i svona klukkutima og vorum tha bara bunar ad labba i endalausa hringi!!! haha og svo fengum vid hjalp fra loggunni og fundum tha hotelid…

Hotelid var ekkert spes.. herbergid mitt var a fjordu haed en samt ekkert eins og venjuleg fjorda haed thvi thad voru svona skrilljon stigar og thetta var hraedilegt.. eg var i herbergi med tvem odrum stelpum.. Adriana fra Guatemala og Irinja fra Finnlandi, thad atti lika ad vera japonsk stelpa sem kom aldrei og vid vitum ekki afhverju.. eg kynntist Irinju nokkud vel afthvi vid verdum saman i skola og asamt thessari japonsku! irinja byr i Romorantin sem er baerinn thar sem skolinn minn er.

ekkert var serstakt um kvoldid nema einhver fundur og sidan for eg bara ad sofa thvi eg var buin ad vaka i 33 klukkutima. vorum sidan vakin kl: 8 og tha var svona orientation.. Okkur var skipt nidur i hopa A til L held eg og i minum hop voru islendingar og danir.. Vibeke taladi vid okkur sem var gedveikt thaegilegt thvi hun upplifdi skiptinam i frakklandi svo hun var voda hreinsskilin med allt og sagdi allt sem frakkar gera heimskulegt, eg held ad franskur sjalbodalidi myndi ekki segja svoleidis… haha

Eftir hadegi forum vid med rutu ad skoda paris sem var mjog fint, vid forum ut ur rutunni hja eiffel turninum og tokum fullt af myndum og svona…paris er mjog falleg borg, eg hlakka til ad fara. mer bidst ad fara til parisar i oktober med AFS i fylkinu minu, eg geri thad orugglega ef eg verd ekki farin til sudur frakklands. sidan um kvoldid thurfti eg ad kvedja stelpurnar og thad var gedveikt skritid vegna thess ad thetta var i seinasta skiptid sem eg gat talad islensku i langann tima!!

eg, Adriana og Irinja vorum vaktar klukkan 6 til ad fara a lestarstodina, thar hittum vid fleiri afs krakka thvi hopnum hafdi verid skipt i tvennt (ensku og thyskumaelandi og minn hopur var oll onnur tungumal) finnst svo pirradi stundum ad fa skrilljon spurningar um island eins og madur se i yfirheyrslu en hehe ja allavegana.. a lestarstodinni i Blois voru allir fosturforeldrarnir og afs centre ad taka a moti okkur.. eg hitti mina sem voru voda naes, thau tala eiginlega enga ensku thannig ad eg eg kinnkadi bara alltaf kolli og brosti hehe svo voru thau ad reyna ad utskyra eitthvad fyrir mer en eg skildi thad ekki en thad kom svo i ljos ad vid vorum a leidinni i pik nik med ollum i afs einhverstadar rett hja Blois… kynntist thar agaetlega stelpunum og einum strak fra filippseyjum. hehe eg var ad tala vid stelpu fra astraliu og sagdi ad mig langadi ad fara thangad en thad er ekki i bodi fyrir islendinga og hun sagdi ad enskan min se of god til ad eyda ari i enskumaelandi landi hahaha eg er omurleg i ensku… eg tala hana ekki einu sinni a islandi tvi mer finnst thad svo vandraedalegt!

en ja thegar vid komum thangad foru skiptinemarnir inn i eitthvad hus thvi thad var alltof heitt uti svona 30 stig og vid kynntum okkur fyrir sjalfbodalidunum voda gaman aejj greyjid nafnid Anna og Hannah thad voru tvaer stelpur a namsskeidinu i paris sem heita thad en a fronsku er thad eins i framburdi og teim var mixad svo taer toku vittlausa lest og bua mjooog langt fra hvor odru!!! sidan fengum vid fullt af mat thetta var piknik thvi allir komu med mat og hann var mjog godur nema thegar host pabbi minn setti fjorar tegundir af ostum a diskinn minn og einn theirra var ogeeed!!! svo thegar vid vorum buin ad vera tharna i svona 3 klukkutima forum vid til Giévres!

thegar vid vorum ad keyra heim sa eg alla thessa akra ut um allt og eg var ad paela hvad thetta vaeri thad var an djoks allt thakid i thessu!!! og pabbinn var ad reyna ad utskyra og hann vissi ekki hvernig vinber var a ensku og tha stoppadi hann bilinn og syndi mer og eg smakkadi vinberin, mjog god sko en va djofull var mikid af thessu og allt fyrir vin!!

hùsid mitt er mjog flott svona ekta frankst eitthvad eg nennti ekki ad taka myndir af thvi i dag aftvhi thad var of heitt uti.. herbergid mitt er a efri haedinni… thad er frekar stort og mjog flott!! eg held thad se allt nytt inni i thvi og nybuid ad mala thetta er allavegana allt rosalega onotad hehe…er buin ad rada flestu inni thad og svo fae eg skrifbord, stiga og fleira bradum.

fjolskyldan er rosalega fin, pabbinn er alltaf eitthvad ad segja skritna brandara til ad eg hlaegji og mamman er lika algjort aedi. Alexis er lika finn en hann talar nanast enga ensku og ef hann talar vid mig tharf hann ad leita af ollum ordunum i ordabok.. mer fannst mjog skritid thvi eg var ekki viss hvernig thetta virkadi en thegar eg hitti fjolskylduna kysstu thau mig svona a sitthvora kynnina.. meira ad segja brodirinn. en eg hitti samt ekki Pauline thvi thad var greinilega einhver misskilningur, thar sem hun er dottir pabbans kemur hun hingad bara adra hverja helgi. samt er hun med herbergi og allt og eg labba i gegnum hennar til ad komast i mitt.

eg byrja i skolanum a morgun eg er sma stressud tvi eg tala enga frensku en Irinja skilur sma svo thetta verdur frekar erfitt fyrir mig. en eg aetla ad hafa thetta gott i bili eg veit ad enginn nennir ad lesa meira!!!

kv:Rosa margret

Posted in Óflokkað

6 ummæli

 1. rosamargret

  hhh

 2. Jóhanna

  Þetta hefur verið heljarinnar ferðalag :)
  Gangi þér vel í skólanum ;*
  Bið að heilsa fjölskyldunni þinni!

 3. Audda frú Begg

  “thau tala eiginlega enga ensku thannig ad eg eg kinnkadi bara alltaf kolli og brosti hehe”
  “Alexis er lika finn en hann talar nanast enga ensku og ef hann talar vid mig tharf hann ad leyta af ollum ordunum i ordabok”

  hahah va hvað ég er að sjá þetta fyrir mér !
  En vonandi ertu nú að skemmta þér mjög vel, ég bíð spennt eftir meira bloggi og fullt af myndum
  lov&miss you ;*

 4. Rosa

  ja thetta er mjog erfitt thad getur enginn talad vid mig nema vinkona min fra Finnlandi.

 5. Bryndís Björt

  “thegar vid vorum ad keyra heim sa eg alla thessa akra ut um allt og eg var ad paela hvad thetta vaeri thad var an djoks allt thakid i thessu!!!”

  haha, aaallt út í þessum ökrum i frakklandi! svo satt.. fórum með fimleikunum til Frakklands 2008 og þeir voru útum allt þarna!

  ps. róleg á miklum farangri !!

 6. Rosa

  audvitad er eg med mikinn farangur, eg verd herna i naestum ar !!!