FRAKKLAND

“It’s not better, it’s not worse, it’s just different.” -AFS

Lycée clude de France.

8. september 2010 | Rósa Margrét

eg byrjadi a manudaginn i skolanum og hann er rosalega finn. thetta er semsagt menntaskoli fyrir 16-18 ara held eg (thad eru allavegana 3 ar) skolinn er geeeeeeeedveikt stor og thad eru yfir 3000 nemendur i honum og madur tharf alltaf ad trodast gedveikt til ad komast eitthvad. svo er hann lika eins og einhver regnbogi ad innan thar sem t.d. oll golf eru rondott. bekkurinn minn er finn, vid erum um 20; bara einn strakur (Pierre) og thrir skiptinemar (eg, Finnland og Japan). Eiginlega enginn i bekknum talar ensku, stelpa sem heitir Sarah er buin ad vera mjog naes vid okkur og hjalpa okkur ad rata i timana og svo var eg lika ad tala vid eina stelpu a manud. sem var rosalega god. eg er alltaf med Irinju, stelpan fra Finnlandi. Hun er eina herna sem skilur mig, hvad eg er ad ganga i gegnum og hversu erfitt thetta er, svo er hun eina sem getur haldid uppi umraedu a ensku og tho hun tali sma fronsku er hun ad ganga i gengum nakvaemlega thad sama og eg.

kennararnir eru agaetir, er reyndar ekki buin ad hitta tha alla en sumir eru finir. sogukennarinn er algjor drusla, gedveikt leidileg og heldur ad hun se bara best eda eitthvad. thad er thannig ad kennarinn talar i tvo klukkutima og madur a ad skrifa nidur allt sem hun segir, hvernig a madur ad geta thad ef madur skilur ekki stakt ord i fronsku!! svo se eg lika ekki point i ad skrifa nidur allt sem er sagt og skrifad a tofluna, allavegana ekki i fyrstu. eg er i tvem ensku timum einn venjulegur og svo refonce, fyrir lengra komna.. er samt alveg viss ad thad a eftir ad vera lettara en thad sem madur laerir a islandi. enskukennarinn er gedveikt strangur og oskrar alltaf a krakkana ef thau tala fronsku.. hann segir bara this class is international, we have france, iceland, finland and japan so if you want to speak, you speak english! en hann er samt voda naes vid okkur skiptinemana, hann baud okkur meira ad segja ad fara i auka fronskutima hja konunni hans :)

hehe thad var svoldid mikill misskilningur sambandi vid thridja tungumal, fyrsta daginn vorum vid Irinja spurdar hvort vid vildum fara i Spaensku eda Thysku og vid akvadum ad velja spaensku en svo for skolastjorinn med okkur inn i thyskutima (ja og btw thegar skolastjorinn labbadi inn i stofuna stodu allir upp eins og einhver hersveit) og sidan i fronskutima i gaer var mer sagt ad fara ad saekja spaenskubokina mina svo eg veit ekki hvort eg se i thysku eda spaensku eda baedi hehe. svo lika thetta med hvernig Frakkar heilsast, i stadin fyrir ad segja Hae kyssast thau a badar kynnar. enginn thordi ad gera thad vid okkur en nuna i morgun komu allir krakkarnir i bekknum til okkar Irinju og sogdu Bonjour og kysstu okkur svona tvisvar thad var gedveikt vandraedalegt.

i gaer eftir skola kl:12 for eg med Irinju ad labba um Romorantin, thad var rosalega gaman ad vera bara vid tvaer og ekkert frankst sud i eyrunum a okkur… mer finnst eg vera rosalega ofrjals herna, thad er sagt mer hvad eg a ad gera en aldrei spurt hvad mer finnst, abyggilega vegna thess ad folk skylur mig ekki thvi eg tala ensku og enska er stupid. en jaeja aetla ekki ad hafa thetta lengra i bili, aetladi ad setja myndir i bloggid en thad virdist vera frekar erfitt svo thid skodid bara myndirnar a facebook :)

Posted in Óflokkað

3 ummæli

 1. Bryndís Björt

  Haha góður sögukennari sýnist mér.. En þetta hljómar allt mjög spennandi og ég er virkilega abbó! gangi þér vel og vertu dugleg að skrifa hérna, það er gaman að fylgjast með því hvað þú ert að gera :)

 2. Friðrik Bjartur

  sagði þér að það yrði Pierre:P En flott blogg og myndir;)

 3. Fríða Mamman

  Hæ elskan gaman að fylgjast með þér hérna á blogginu,
  les það fyrir Halldóru Rebekku og Ísak og allir bíða spenntir
  eftir að heyra meira frá þér :)