FRAKKLAND

“It’s not better, it’s not worse, it’s just different.” -AFS

eg elska romorantin!!

10. september 2010 | Rósa Margrét

Eg er ekkert sma dugleg ad blogga!! allavegana miklu duglegri en thid ad kommenta..hmm..en allavegana tha er bara allt gott ad fretta af mer, eg atti sma erfitt i byrjun vikunnar en nuna er allt frabaert. Nuna er eg med Irinju a bokasafninu sem er i halftima gongufaeri fra skolanum, vid erum i threfaldri eydu og okkur vantadi eitthvad ad gera. thad er samt lika bokasafn i skolanum en madur tharf ad skilja toskurnar eftir frammi i einhverri hillu, fara i gegnum eitthvad oryggishlid og thad ma ALLS EKKI fara a facebook haha.

Dagurinn i dag er buinn ad vera gedveikur, maetti i skolann kl.8 og for i ensku og svo fronsku i enskutimanum attum vid skiptinemarnir ad kynna okkur fyrir bekknum og segja hvernig vid heilsumst i landinu okkar og fleira um landid okkar og margir voru gedveikt hissa ad vid kyssumst ekki, svo var eg lika spurd hvad madur gerir tegar madur a kaerasta: kyssist thid eda takist thid i hendur! haha eftir fronsku forum vid i threfalda eydu thar sem eg for med Soru, Irinju og Saami (japanska stelpan) heim til Soru og svo hittum vid Leonie og Zuleyhu og forum allar i baeinn ad skoda i budir. eftir thad forum vid uppi skola i ensku renforce.. thar er eg med annann enskukennara sem oskrar ekki jafn mikid og hinn og hann er med alveg rosalega mikinn ahuga a ad hlusta a tungumal og vill alltaf vita hvernig allt er sagt a okkar tungumalum, vid thurfum ad gera einhvetiman i vetur kynningu um landid okkar og i gaer thurfti eg ad standa fyrir framan alla og segja fra mer a ensku. thad var adeins audveldara en i venjulega enskutimanum thvi eg thurfti ekki alltaf ad endurtaka allt sem eg sagdi ef einhver skildi ekki.. enskutimar eru gedveikt skemmtilegir, fyrir mer allavegana thvi tha loksins skil eg allt.. fyrstu tveir venjulegu enskutimarnir foru i ad horfa a myndband sem heitir “Introducing oneself and others”. kennarinn ytti a pasu eftir hverja setningu og samt var folkid ad tala gedveikt slow en hann skrifadi hvernig thad var a fronsku thannig thad var fint.

I gaer var lika rosalega godur dagur tha attadi eg mig algjorlega a thvi ad mer likar rosalega vel vid ad bua herna, eg og Irinja vorum i tveggja klukkutima pasu og forum i baeinn og thar fundum vid snyrtivoruverslun med nakvaemlega ollum theim vorum sem eg nota a islandi og svo fundum vid supermarket med ollu sem mer vantadi fra islandi.. eg var svo gedveikt glod!!! thad eina sem eg a eftir ad finna er Ibufen og islenskt vatn en eg held eg se ekki ad fara ad finna thad! vatnid er samt alveg agaett herna, thad er bara ekki kalt! for einnig i rosalega skritinn staerdfraeditima thar sem vid forum i tolvur og attum ad skrifa tolur 5,10,15….. og vid hlidina 1²,2²,3²…. eg skildi ekki alveg pointid en svo mattum vid bara fara a facebook thannig thad var fint.

Mer likar rosalega vel vid skolann, allir eru mjog hressir i bekknum tho sumir eru frekar skritnir! eins og eg sagdi seinast ad thad er bara einn strakur i bekknum og eg komst ad thvi eftir miklar paelingar ad ja hann er hommi :) eg er med thessum stelpum i ollum timum nema allemand og anglais renforce, tha er bara allt i blandi. eg er ekki enn buin ad atta mig a skolanum, hann er svo stor og madur fattar aldrei i hvada att madur fer en eg hitti alltaf stelpurnar nidri i andyrri a morgnanna svo vid lobbum saman i tima. Thad er svona hlid til ad komst inn a skolasvaedid thvi skolinn er girtur og thad opnast alltaf a halftima fresti held eg thannig ef madur er adeins of lengi inni i stofunni eda tharf ad pissa tha kemst madur ekki strax ut.. haha. ef madur labbar yfir gotuna hja skolanum er madur kominn a svona bar sem gedveikt margir fara i thegar thad eru eydur, thar er sjoppa, sundlaug, skautaholl, ymsir leikjakassar og ymisslegt fleira. sidan er lika leikhus bak vid barinn og thad er i laginu eins og pyramidi. ja og btw eg er ad fara i leikhus med bekknum minum i fronsku 9.feb haha gedveikt skritid ad thad er buid ad plana thad.

Maturinn herna er stundum godur og stundum ekki. eg bordadi i caféteriunni i fyrsta skiptid i gaer og tha forum vid thar sem venjulegi maturinn er, tha er bara matsedill og yfirleitt med hverri maltid er avextir, jogurt, braud, ostar og fleira. thad var ekki mjog gott thad sem var i matinn i gaer en eg held thad hafi verid bara venjulegur motuneytismatur. Sidan i dag forum vid hinumeginn inn og omaegad eg a eftir ad verda 200 kilo ef eg fer alltaf thangad, a hverjum degi thar er haegt ad fa pitsu, odruvisi pitsu, pylsur og hamborgara sem eru alveg eins og mcdonalds, sidan eru franskar med thvi og svo getur madur valid eftirrett annad hvort kokur eda allskonar gomssaeti og eg fekk mer pitsu og svo geeeeeedveika koku haha eg tok mynd af henni svo thid faid ad sja!! thad er eiginlega bara eitt sem eg kvarta yfir matnum her og thad er ad thad eru aldrei neinar sosur med honum og annadhvort setja thau of mikinn sykur med eda of mikinn ost.. hehe

 • meirihlutinn af krokkunum i bekknum minum reykja, thad er mjog edlilegt (93 og 94). thegar thad eru friminutur og madur fer ut fyrir hlidid eru allir i kremju og sigarettumokkur um allt! eg for i heimssokn til vinkonu fosturmommunnar og hun baud mer sigarettu, er thetta edlilegt? mer likar thetta allavegana ekki!
 • eiginlega enginn bill herna hefur kveikt a ljosunum thegar their keyra… thad fer alveg virkilega mikid i taugarnar a mer.
 • Kako og kaffi er drukkid ur skal en ekki bolla!
 • thad er ekkert ogedslegt ad snita ser i tima fyrir framan alla!
 • thad eru apotek, simabudir, bakari og bokabudir utum ALLT!
 • klukkan er 16 eg fer i thysku klukkan 17 (a fostudegi ja) og eg aetla ut i solina thvi thad er yfir 25 stiga hiti <3

svo aetladi eg lika ad segja eitt i vidbot: ef thad eru einhverjir fyrrverandi skiptinemar sem lesa thetta tha erud thid staersta fyrirmyndin min, thad er eiginlega ekki haegt ad vita hvad madur er ad lenda i nema profa thad. eg ofunda ykkur ad hafa getad thetta og eg aetla ad gera thad sama!!

Posted in Óflokkað

9 ummæli

 1. Friðrik Bjartur

  hvað þyggurðu ekki eina rettu? en já haltu áfram að vera svona dugleg að blogga:)

 2. Fríða Björk

  haha Friðrík! ég er búin að banna henni að byrja að reykja!
  já það er voða gaman hvað þú ert dugleg að blogga haltu ´því áfram:)en gaman hvað er gott veður, hér á Reyðó er þoka og rigning og haustið greinilega komið.bestu kveður frá okkur:)

 3. Halldóra Marín

  Hæ Rósa! takk fyrir herbergið:)eru farin að tala frönsku?
  ég og Rebekka erum byrjaðar í fimleikum og spila á klarinett
  það er voðalega gaman:)ertu búin að hitta nýjustu systur þína?ps.ertu búin að borða marga snigla?knúss bæjó

 4. Rosa

  haha nei mer langar ekki ad reykja! og ja thad er gedveikt vedur!! i dag er 30 stiga hiti eg skil ekki hvad er ad gerast!!!! en halldora min eg vona ad thu hafir thad gott i herberginu minu og eg veit thu ert rosalega dugleg i fimleikum. nei eg hef ekki enn smakkad snigla, eg held thad se ekki mikid a bordstolum! eg sakna ykkar :*

 5. Thelma Rún

  Gott að heyra að allt gengur vel og að það er gaman :)
  En já það var þótti heldur ekki ógeðslegt að snýta sér fyrir framan alla á Ítalíu, þar gerðu þau það alltaf við matarborðið.. jukk..
  Hlakka til að lesa meira :D

 6. Íris Edda

  Bonjour Rósa,
  gaman að lesa bloggin frá þér. Þú ert greinilega ekki með heimþrá. ;o) Hlakka til að fylgjast með póstunum frá þér. Ég elska Frakkland!

 7. Pabbi

  Flott hjá þér elskan
  Þú átt eftir að standa þig vel og hafa mikið gaman :)

 8. Jóna María

  Hæ sæta, æðislegt að heyra hvað er gaman hjá þér, þarf ekki að hafa áhyggjur af því að stilta stúlkan mín fari nú að fá sé rettu hja´frökkunum… hlakka til að heyra meira frá þér á blogginu þínu og já ekki má gleyma er alveg til í góðar sögur af montna sögukennaranum þínum þegar franskan suðið fer að síjast inn hjá þér. þín er saknað á klakanum… knús frá öllum :-)

 9. Jóhanna

  Glæsilegt! gott að þú bloggir sem oftast bara :)
  vá hvað frakkar eru samt furðulegir, drekka úr skál, reykja allir ofl. vona og veit að þú farir ekki í svona óþvera!
  Hlakka til að heyra meira frá þér :)

  ps. fer hingað inn á hverjum degi og stundum oft á dag :)