FRAKKLAND

“It’s not better, it’s not worse, it’s just different.” -AFS

ROSA RANSKASSA !!!

13. september 2010 | Rósa Margrét

hellluu ! eg hef haft thad rosalega gott her i Frakklands-fylki numer 41. Helgin var rosalega fin, for ut ad borda a fostudeginum, hitti tha litlu kruttlegu host systir mina sem kom i pabbahelgi. a laugardeginum for eg i ‘franskt party’ i naesta bae sem heitir Chabris og thad var rosa fint, kynntist nyjum krokkum og nokkrar af stelpunum sem voru tharna eru i sama skola og eg :) kyktum svo a sveitabae til vinafolks a sunnudeginum og bordudum kvoldmat thar.

haha mer finnst thad otrulegt ad eg er buin ad vera her i viku og er byrjud ad skilja alveg helling og er alveg rosalega dugleg ad tja mig med hjalp ordabokarinnar minnar! eg tek rosalega vel eftir thvi ad Frakkar eru alltaf ad segja merde, alltaf ef eitthvad fer sma urskeidis hja theim drulla thau um. haha en ja svo eru lika alltaf allir gedveikt stolltir af mer thegar eg segji eitthvad a fronsku svo thad er voda gaman! Eg er ekki viss hvort enskan min se ad verda betri eda verri sidan eg kom til Frakklands.. eg held hun se ad verda betri tvi eg tala hana eins og modurmalid mitt vid Irinju en svo thegar eg tala vid Frakkana er thad super haegt, tharf yfirleitt ad endurtaka nokkrum sinnum og sleppa ollum aukaordum til ad thau fari ekki ad velta fyrir ser fleiri en einu ordi i einu. haha en eg ma vist ekki segja neitt svona um thau thvi eg er miklu meira ungabarn thegar kemur ad theirra tungumali!

for i ithrottir i dag, thad voru tveir timar af spjalli thvi thetta var fyrsti timinn og ymisslegt sem eg komst ad. T.d. thessi Parisar ferd sem eg vissi ad eg vaeri ad fara i med sogu er vist Sogu og Ithrottaferd. vid forum semsagt 10 Desember og erum ad fara ad DANSA!!! haha eg kann ekki ad dansa.. thad er buid ad plana hvad verdur gert i flestum timunum i ithrottum og rosalega margir verda danstimar, ja og til ad aefa okkur fyrir Paris verdum vid ad tansa i Pyramidanum (leikhusid sem er rett hja skolanum) og ahorfendur verda sennilega foreldrar og fleiri, eg veit ekki alveg! svo er eg lika ad fara i einhverja adra ferd i einhvern kastala i odrum bae, thad tekur heilann skoladag fra 8-18 og vid erum annadhvort ad fara ad horfa a dans/ dansa eda einhverjar adrar ithrottir, eg skildi ekki alveg :)

- ithrottakennarinn sagdi okkur lika fra ymsum ithrottum sem vid getum stundad utan skola og eg er ad paela ad kykja a tennisaefingar og svo bid eg bara eftir ad skautahollin opni sem er orugglega i oktober :)

- for til skolastjorans i dag, held thetta var skolastjorinn.. thetta var allavegana utaf thysku/spaensku malinu sem eg skil ekkert i. haha host mamma min fekk bref a fostud sem sagdi ad eg hafi skropad i spaensku og hun var bara ad spyrja mig hvort eg vaeri i spaensku eda thysku voda mikid mal eitthvad haha!

- fra fyrsta skoladeginum hef eg verid ad paela i hverjum ein stelpan i bekknum minum likist i utliti og ollu activu sem hun gerir og i dag fattadi eg thad loksins og thad er Egill Magg haha ekki modgun fyrir hann, frekar hana thvi hun er ekki mjog kvennleg ;) alveg nokkrar thannig stelpur i bekknum minum, enda er eg a L braut gosh..

- eg elska myndavelina mina meira en allt! eg hlod hana i reykjavik og er buin ad taka fullt fullt af myndum og hun synir enntha fullt batteri!!!

- for i fyrsta physique-chimie timann minn, fattadi ekki neitt hvad var ad gerast en glosadi eins og brjalaedingur fullt af bladsidum thvi hun skipti svo hratt um glaerur og fekk gedveikann hausverk a thvi!! thad er erfitt ad vera i skola i frakklandi, tho madur laeri ekki mikid a thvi ad skrifa nakvaemlega ordrett eftir kennaranum, en thad er vist eins og their vilja hafa thetta.

- haha eg veit ekki afhverju en matarkortin hja Saami og Irinju virkudu ekki a fostudaginn og tha forum vid og spurdum afhverju og kallinn sagdi ad thaer geta ekki farid a hamborgara-pitsu-oholla stadinn en thaer geta farid a veitingastadinn. haha eg skil ekki afhverju eg get farid thangad en ekki :)

- a morgun er eg bara i skolanum til 12 og fer tha ad gera eitthvad med Irinju, tharf ad redda thessu simkorti og eitthvad fleira, um kvoldid fer eg svo med Christelle, Alexis og Irinju i einhvern sirkus. um helgina forum vid svo ad versla og skoda annad hvort til Tours eda Blois sem eru svipadar og Reykjavik. tha verdur Alexis hja pabba sinum en Pauline herna og eg held ad Irinja kemur med :) thetta er voda gaman!

- seinasta sem eg aetla ad tala um er maturinn her; mer likar rosalega vel vid sumt en annad er bara ekki alveg fyrir mig. Jona Maria ostarnir herna eru ekki jafn godir og thu heldur, en their eru i bodi med hverri einustu maltid. thad er yfirleitt alltaf eftirrettur og tha er hann alveg eins ohollur og haegt er. oll bakariin herna eru gedveikt gomsaet og gedveikar kokur thar. Frakkar sykra rosalega mikid matinn sinn, braudid er of saett fyrir mig. Venjuleg maltid herna er: baguette og chips og fleira a medan madur bidur eftir matnum, maturinn (engar heitar sosur) svo a medan madur bidur eftir eftirrettnum er thad ostar og baguette og svo sykradur eftirrettur. Frakkar eru alveg rosalegir matarmenn og hafa miklar ahyggjur a thvi ad manni liki vid matinn eda ekki. thad er sagt vid mig yfirleitt mjog oft vid matarbordid ça va Rosa? Se bo? oui goood haha aejj bara kruttlegt. og thad stod i umssokninni ad ef Frakkar eru ekki ad borda, eru their ad tala um mat, JA thad er satt! haha

 en eg aetla ekki ad kjaefa ykkur i lestri, eg segji tha Bless i bili, aetla ekki ad segja Au Revoir vegna thess ad eg a rosalega erfitt med ad hondla thad haha thegar eg segi thad tha finnst mer bara alltaf eins og eitthvad bull komi utur mer.. thetta eru ekki ord :)

loveyouisland

btw. tharf skemmtilegar stadreyndir um island, tharf ad kynna thad i ensku, ensku renforce, thysku og orugglega fleiri afongum.. og thid thurfid ad segja mer afhverju thad verdur ekki dimmt a sumrin a islandi ?

Posted in Óflokkað

13 ummæli

 1. Friðrik Bjartur

  Hvað er L braut? og já “alltaf ef eitthvad fer sma urskeidis hja theim drulla thau um.” haa?

  hehe skemmtilegt blogg samt:)

 2. Jóhanna

  “haha eg skil ekki afhverju eg get farid thangad en ekki”

  sammála Frikka, mjög líflegt blogg :)

 3. Auður

  Ég segi bara það sama og þau þarna fyrir ofan, fattaði ekki þessar 2 setningar..
  en gaman að heyra í þér áðan :) !!

 4. Rosa

  haha aej eg var bara ad meina ad thau eru alltaf ad segja ‘merde’ ef eitthvad fer urskeidis hja theim .. thad thydir bara skitur og thau nota thetta i somu merkingu og vid notum shit eda fokk nema bara miklu oftar.

  eg skil ekki afhverju eg get farid thangad en THAER ekki atti ad koma, thaer komast ekki inn i oholla matsalinn thvi thaer eru skiptinemar eda eitthva en eg kemst :) vuuuhu

  oog L er fyrir Littéraire.. bara einhverskonar tungumalabraut og haha eg spurdi og mer var sagt ad strakar eru meira fyrir staerdfraedi! er ekki alveg ad kaupa thetta..

 5. Kristrún

  æj þú ert æði, fædd í að blogga:)
  hey það er skiptinemi í mínum bekk!

 6. Jóna María

  hæ sæta. þú ert æðislegur bloggari svo gaman að lesa þetta, sé alveg svarta brekkna húmorinn skína í gegn. Leiðinlegt að heyra um ostana, þú átt kannski eftir að læra að meta þá heheheh :-) Mér líst svaka vel á tennis pælingarnar hjá þér… kemur heim sem tennis snillingur. Varðandi sólin á sumrin á íslandi þá ætlaði ég að vera rosa klár að útskýra það fyrir þér en komst ekki að neinni niðurstöðu nema bara að Ísland væri bara svona frábært að það sé bjart á sumrin og svart á veturnar hahaha eins og það sé eitthvað gott að allir leggist í þunglyndi dauðans 6 mánaðuði á ári og verði snar klikkaðir af gleði hina 6… allavega held ég að Pabbi þinn komi sterkur inn til að útskýra þetta fyrir þér annars er allt um þetta á þessari síður http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=30851 ég skildi ekki upp né niður í þessu …. þanngað til seinna kossar og knús til þín

 7. Pabbi

  Skemmtilegt að heyra hvað það er mikið að gerast hjá þér. En hvað er málið með Spænskuna og þýskuna, ertu í vondum málum, komin strax til skólastjórans :)

 8. Rosa

  takk Jona Maria! eg skoda thetta tegar eg fae tolvuna, thad liggur ekkert a vegna thess ad eg tharf bara ad halda thetta einhvetiman i vetur :) annars haha nei eg er ekkert i vondum malum stelpurnar i bekknum sogdu bara ad eg aetti ad fara til skolastjorans/ afangastjora eda eitthvad og hun spurdi mig a fronsku hvort eg tali fronsku og eg sagdi nei og tha var hun gedveikt stolt ad eg hafi skilid hana haha og svo spurdi hun mig bara hvort eg vaeri i spaensku eda thysku thvi einhver skradi mig greinilega i thad en eg for aldrei i thann tima! :) og engin vandraedi a mer! haha

 9. Thelma Rún

  þau hafa ekki gefið þer appelsínur í hvítlauk með sykri.. það fékk ég í eftirrétt á Ítalíu, spees ;)
  og það voru einmitt alltaf ostar, kallinn var franskur..
  en alltaf jafn gaman að lesa og gott að heyra að þer liður vel og að allt gengur svona vel :D

 10. Jón Vigfússon

  Gaman að lesa þetta skemmtilega blogg hjá þér. Frábært að sjá hvað þú ert að falla vel inní hópinn og fljót að læra og kynnast fólkinu.
  Býð spenntur eftir næsta bloggi.
  Þinn einlægur:
  Jón Vigfússon

 11. Íris Edda

  Hæ Rósa
  Virkilega gaman að fylgjast með þér.
  Skemmtilegar staðreyndir um Ísland:
  Erum fámenn þjóð.
  Förum alltaf úr skónum þegar við komum inn.
  13 jólasveinar.
  Tölum um veðrið eins og Frakkar tala um mat.
  Látum ungabörn sofa úti í vögnum.
  Ísland liggur milli tveggja jarðskorpufleka ameríkufleka og evrópufleka.
  Fyrsta kvenforseti í heiminum.
  Forsetisráðherra er lesbía.

  bestu kveðjur
  Íris

 12. Sigrún Birna

  Hæ hæ Rósa,

  gaman að lesa bloggið þitt, algert ævintýri sem þú ert að upplifa þarna úti!

  Ég kann nú un petit peu í frönsku og mér fannst líka erfitt að “mastera” au revor. Örvahhh er málið, eins og þú sért að fara að segja Örvar og enda á vahhhh. :)

  Bestu kveðjur frá gömlu kennslukonunni…

 13. Rosa

  o gud appelsínur í hvítlauk með sykri!! get ekki einu sinni ymindad mer thad! haha en takk iris fyrir thessar skemmtilegu stadreyndir, eg punkta thaer hja mer! :)
  og lika takk Sigrun eg reyni ad nota thetta naest thetta er bisna flokid..