FRAKKLAND

“It’s not better, it’s not worse, it’s just different.” -AFS

símanúmer, loksins :)

20. september 2010 | Rósa Margrét

Eg er komin med nytt simanumer thannig thid getid hringt i mig og eytt ollum ykkar peningum ef ykkur langar til thess :) numerid er (+33) 06 99 72 09 55 ! eg er ekki komin med skype, en thad er thannig ad elsku pabbi minn aetlar ad senda mer nyja tolvu fra islandi og thegar eg er buin ad finna ut hvernig eg geti reddad mer 3G kubb get eg farid ad skypast!!! viii :)

sidasta thridjudag for eg med Christelle, Alexis og Irinju i sirkus i Salbris. Thad var mjog gaman og ekkert sma flott atridin!! thad voru fullt af haefileikariku folki, filum, tigrisdyrum, hestum, pinkulitlum krutt hestum og fleiri dyrum. thetta var ferdaleikhus sem fer um allann heiminn og rosa flott!

skolinn er bara godur, likar mjog vel vid hann og reyni ad lata thad fram hja mer fara thegar kennararnir eru donalegir. eg vard tho algerlega hneykslud i Travx.Perso.Encadres. thar sem kennararnir thar eru sogu og fronskukennarinn. afanginn snyst um ad thad eru thrir og thrir saman i hop og vid eigum ad gera einhvern fyrirlestur og flytja hann i februar. eg og Irinja settumst a fremsta bekk i stofunni og kennarinn stod fyrir aftan okkar bekk og taladi vid bekkinn i sirka 40 min okey so ad vid skiljum ekki en vid erum samt tharna!! alveg hreynt otrulegt…. en thessi kennari kom til okkar thegar timinn var ad verda buinn og spurdi hver ahugamalin okkar eru og eitthvad haha svaka buddy!

annars lydur ekki sa dagur er einhver kennari segir ekki vid mig ”it must be difficult for you..” haha er ordin frekar pirrud a thvi :’) enskutimar eru mjog leidilegir, horfdum enn og aftur a myndbandid fraega og i thetta skiptid stoppadi kennarinn a ollum setningum og vid attum ad skrifa a blad eftir textanum hvad staedi thar, alltof erfitt ! haha laerdi samt thad sem madur segir a fronsku i stadin fyrir “long time, no see” og thad hefur grjorsamlega dinglad i heilanum a mer alla helgina thvi hann sagdi thad svo oft haha!!  en stae timar eru gedveikir! erum einu sinni i viku i stae og einu sinni i tolvustae og tha eiga allir ad vera i einhverju excel verkefni en vid skiptinemarnir skiljum thad ekki thannig hann segir bara ad vid megum vera a facebook en ekki hinir!! haha thad er mjog gaman :) i thysku a fostudaginn vorum bara eg, sara, irinja, pierre og laura thannig thad var voda naes og vid irinja kynntum skolakerfid i okkar londum sem theim fannst alveg rosalega flokid! eg tharf ad halda kynningu um Bjork i badum enskutimunum bradum, skil ekki thessa Bjork ast a utlendingum! thad er meira ad segja mynd af henni i enskubokinni minni…

eg og irinja akvadum ad profa tolvurnar a bokasafninu i skolanum og forum bara i tolvur thar sem bokasafnsfolkid saeji ekki ad vid vaerum a facebook og svo allt i einu for brunabjallan i gang og ALLIR nemendur og starfsfolk skolans ut ur byggingunni!!! haha thetta ser madur ekki gerast i ME!!! ristavelarnar thar kveikja nu bara daglega i brunabjollunni og ollum er drullu sama!

mer likar bara agaetlega vid matinn herna! er buin ad saetta mig vid ad thad eru engar sosur med matnum og mer finnst rosalega gott ad fa pasta med smjori sem braedist vid pastad hehe kann ekki ad utskyra svo thetta hljomi girnilegt en thetta er allavegana gott! er buin ad fa voda litla tilbreytingu a mat uppa sidkastid.. hehe fekk kjot i kvoldmat fra sidasta sunnudag til laugardags og um helgar lika kjot i hadeginu! en fekk svo mjog mjog godar crêpes i gaer sem eg elska! atti thad svo sannarlega skilid ad fara a oholla matsolustadinn i skolanum a fimmtudaginn thar sem eg var buin ad fa mer fisk alla hina dagana!! fekk mer dyrindis baguette med sosu og ost og jambon og franskar og mmmmm.. heheh… mer hefur verid bodid nokkrum sinnum vin med matnum sem eg er ekki ad fyla og i hadeginu a laugardaginn var mer bodid uppa bjor, eg afthakkadi pent og fekk mer bara kok :) haha

eg gerdi ekki mikid um helgina, a laugardaginn kyktum eg, Christelle og Pauline til Tours og rolltum thar adeins um baeinn. eg var ekki i neinu verslunarstudi thannig eg keypti nu ekkert. Tours er jafn stor og reykjavik og mer fannst eins og eg vaeri komin til reykjavikur thegar eg kom fyrst inn i baeinn! haha thad er risa ikea bud, blokkirnar eins og i kopavogi, goturnar mjog likar og svo er DOMINOS thar!!! en thegar vid komum i baeinn var thetta allt skitugt og throngar gotur og svona tha var eg alveg viss ad eg vaeri i frakklandi! haha… en a sunnudaginn drusladist eg loksins til ad skoda Giévers, fannst half skommustulegt ad hafa verid herna i tvaer vikur og ekki kykt neitt i baeinn! for sma rollt med Pauline og einnig forum vid a einhvern risa gotu markad her i Giévres thar sem thad var lokad nokkrum gotum og folk var ad selja allar sinar eigur.. rosalega mikid, host familyan min var med einn bas tharna med nammi, hnetum og einhverju (sennilega ur fyrirtaeki Jean-Michel) og eg og Pauline vorum bara ad rollta um markadinn a medan thau voru ad ‘vinna’.

Eg get ekki sagt ad Giévres se mjog spennandi baer, hann er alveg fallegur.. en svo ekkert lif og engar budir eda neitt, er buin ad sja eitt kaffihus og that’s it! tho hann se 2000 manna er hann miklu minni en Reydarfjordur en tho allt odruvisi. I dag tok eg hjolatur um baeinn thar sem eg hjoladi ad hringtorginu sem er her og tok fyrstu beygjuna hjoladi thangad til eg var komin ut ur baenum, sneri vid og gerdi thetta vid allar beygjurnar i hringtorginu. thad tok adeins halftima thannig ekki mjog stort en eg fer aftur a morgun og tha aetlar Alexis med mer svo hann geti synt mer skemmtilegustu leidirnar :) finnst voda gaman ad geta hjolad eda eitthvad thvi eg hef ekki mikid ad gera thegar eg er heima hja mer, er oft bara ad dundast eitthvad ad skrifa og svona og hlusta tha a utvarpid, hehe mjog fynndid ad utvarpsstodin sem eg hlusta alltaf a sendir ut lagid “je ne sais pas” a tiu minutna fresti, er ekki ad grinast thau eru verri en fm!! :’)

eg og Irinja erum alltaf ad uppgotva fullkomnari og fullkomnari hlid af Romorantin! erum bunar ad vera ad labba mikid i hina attina fra baenum og erum t.d. bunar ad finna staedsta supermarket i heimi! an djoks hann er huuuuuuge!!! og svo lika risa verslun med allskonar raftaekjum, dvd myndum, bokum og bara allt i heiminum og svo onnur mjog snidug bud med ymsu doti aej eg kann ekki ad utskyra ja og lika risa dotabud!!! thetta eru samt mjog heimskulegar budir thvi madur tharf ad skilja skolatoskuna eftir fyrir utan budina og thad er enginn til ad horfa a thaer!! thad er mjog asnalegt! slepptum lika ad fara i hadegismat i skolanum i dag og skelltum okkur a voda cosy veitingastad og eg fekk mer dyrindis pasta!!! rosa gott!

a fimmtudaginn for eg a barinn med stelpunum i tvofaldri eydu sem var voda gaman! haha eg og saami reyndum ad kaupa nammi, thad gekk mjog skringilega thvi vid kunnum ekki fronsku og hann hlo bara ad okkur og gaf okkur sleikjo fyrir ad vera svona ‘duglegar’. ein stelpa i bekknum minum spurdi mig hvort island vaeri i bandarikjunum… mer leid alveg rosalega illa fyrir hennar hond!

Vedrid; gud minn godur! enginn hiti i husinu en thegar eg vakna a morgnanna er eg gjorsamlega ad drepast ur kulda! eg var mjog snidug i gaer og svaf i fodurlandi, hettupeysu, nattbuxum, threm sokkum, med hufu og vettlinga en viti menn, mer var kalt thegar eg vaknadi!!! thad var samt kall ad setja upp ofna i husid eg vona svo mikid ad thad komi ofn inn til min annars a eg ekki eftir ad koma heim fra frakklandi thvi eg mun frystast thegar veturinn kemur!!!  en annars er vedrid uti yfirleitt thannig ad thad er sirka 4° a morgnanna thannig iskallt og madur fer i ulpu og hufu og vettlinga og allt heilaklabbid en svo eftir fyrstu tvo timana thegar madur fer ut tharf madur ad hafa oll thessi fot i toskunni thvi thad er svo heitt ad madur verdur ad vera a bolnum!! haha alveg hreint furdulegt… en samt gaman ad hafa svona heitt :)

Fjolskyldan er god, stundum er erfitt ad koma ordum a framfaeri og vid hofum mikid verid ad nota ordabokina a netinu og svona en eg er samt bara anaegd thvi til daemis fjolskyldan hennar Irinju talar enga ensku.. eg var ad utskyra fyrir Christelle hvernig eftirnofnin a islandi virka og henni fannst thetta heldur flokid en a endanum skildi hun og fannst thad bara voda snidugt!!! svo snidugt a islandi :) eheh og hun var lika ad syna mer um daginn alla stadina sem vid forum til i frakklandi og guuud minn godur thetta er svo mikid hahaha of skemmtilegt sko en vid forum allavegana til sudur-frakklands i oktoberfriinu, Vulcania i okt, parisar i jolafriinu, fjoll a skidi i februarfriinu, thrir dagar i einhverjum kastala i Mai og svo margt margt fleira! love it!

ekkert merkilegt a naestunni hja mer, audvitad skoli skoli skoli.. skautahollin er opnud og eg aetla ad kykja a skauta med Irinju, Soru og Saami a midvikudaginn:) svo er einhver AFS hittingur i Orléans a sunnudaginn, veit ekki hvad verdur gert thar en eg held thetta se utaf einhverjum althodlegum AFS degi.

thid verdid nu ad afsaka hversu leidilegt blogg thetta er en eg vona ad naesta blogg verdi med islenskum stofum a nyju tolvunni minni <3 en thangad til naest…
Astarkvedjur fra Frakklandi!! <3

ps1: til hamingju med afmaelid Halldora
ps2: til hamingju med afmaelid i gaer pabbi
ps3: til hamingju med afmaelid Rebekka a fimmtud.
ps4: til hamingju allir !!

Posted in Óflokkað

6 ummæli

 1. malla

  skemmtilegt blogg hjá þér rósimon:) og mikið gleður það mig að heyra að þú hafir fundið dominos

 2. Jón Vigfússon

  öfund, gamangaman

 3. Jóhanna

  ÆÐI!
  Gaman að heyra að þú skemmtir þér svona vel og allt gangi vel :)
  Farðu svo að fá þér skype stúlka..
  love ;*

 4. Rannveig Árnadóttir

  Þú ert svo sæt :)
  Endilega láttu mig vita þegar þú ert komin með skype svo við getur spjallað það.
  Sakna þín krúttla :*

 5. Rebekka Rut

  Hæ hæ sæta systa:)er höll frakklandi?
  gaman að lesa bloggið frá þér.en það verður auðveldara að
  lesa það þegar þú færð nýju tölvuna þína.og takk fyrir
  afmæliskveðjuna.love frá öllum..

 6. Rosa Margret

  hae rebekka min :) ef thu ert ad tala um kastala tha eru fullt af kostulum i Frakklandi og eg er buin ad fara i einn theirra:) en eg blogga aftur sennilega i dag ef eg hef tima og nyja tolvan er komin svo thu faerd islenska stafi :) elska thig fallegust :*