FRAKKLAND

“It’s not better, it’s not worse, it’s just different.” -AFS

Rósa Margrét

Ég heiti Rósa Margrét Óladóttir og er fædd áttunda júní 1993. Ég er frá Reyðarfirði city og skólinn minn er Menntaskólinn á Egilsstöðum! Núna er skiptinemi í Frakklandi á vegum AFS og verð þar þangað til 10.júlí 2011.

Ég á heima í litlum 2000 manna bæ sem heitir Giévres og er í Centre fylkinu sem er alveg í miðjunni og 240km sunnan af París. Fósturfjölskyldan mín samanstendur af mömmu(Christelle), pabba(Jean-Michel), Pauline(2000) og Alexis(1997).

Skólinn minn heitir Lycée Claude de France og er 13km frá Giévres í bænum Romorantin-Lanthenay. Ég er à Première ES3.

Bisous!

Rósa Óladóttir
9 Rue de la Hubardière
41130 Gièvres
France